ÉG

Um mig

Sæl veri þið og velkominn á bloggsíðuna mína . Saga heiti ég, 15 ára, í Langholtsskóla í Reykjavík, er í alltof mörgum ráðum og nefndum og æfi dans líka alltof oft, haha það er ekki hægt. Ég er líka oftar en ekki kölluð ungrúv stelpan. Á blogginu skrifa ég um daginn og veginn og ég hef mjög mikinn áhuga á tísku og fötum þannig það fléttast hérna inn líka. Vona að þið munið eiga góðar stundir á blogginu,

Saga

©2017-2020 by Saga María