út úr kortinu

ég vildi bara deila með ykkur bara svona ef að þið vissuð það ekki að ég og Birta min ven erum með útvarpsþætti á Rás 1 á fimmtudögum klukkan 18:30 (á tveggja vikna fresti). Næsti þátturinn er núna næstkomandi fimmtudag, það er veisla í vændum.

Við byrjuðum með hlaðvarp okkar á milli sem að þróaðist út í þetta flotta verkefni. Þátturinn er gerður fyrir unglinga, frá unglingum, til unglinga og erum við með skemmtilegar umræður og topp dagskráliði. Ég mæli innilega með hlusta á þá þrjá þætti sem eru nú þegar komnir út og einnig að fylgjast með komandi þáttum.

(þættirnir sem eru nú þegar komnir út má finna á ungrúv.is undir ungrúv útvarp / HÉR og einnig í ungrúv appinu).

Við heyrumst þá bara í gegnum útvarpið,

Saga(og Birta vill líka að þið hlustið;))

©2017-2020 by Saga María