1/3 af Suðureyri


Í þessum töluðum (skrifuðum) orðum sit ég úti í sólinni fyrir utan kaffihúsið og skrifa um fyrstu vikuna hérna á Suðureyri. Vikan hefur einkennst af kósýheitum, fjöri og skemmtun. Fystu gestirnir sem voru með okkur eru alveg dásamlegir og var mikill söknuður þegar þau fóru (þið vitið hver þið eruð). Það er nauðsynlegt að hlaða batteríin aðeins og er þetta sannarlega staðurinn til þess:) Ég læt myndirnar(sem eru ekki í tímaröð) tala eins og svo oft áður...Systir mín fagnaði 10 árum.
Göngutúr.Sumir segja að ég hafi of mikinn tíma.Veiða.
Bíó.
Basic.


Fjaran í Önundarfirði.


Gott stopp á leiðinni.-----

xxx

Friður, Saga.


©2017-2020 by Saga María