13 ára afmæli Hóu fagnað!


Í gær (2. maí) átti Hóa (heitir Hólmfríður kölluð Hóa;)) vinkona mín 13 ára afmæli og því var fagnað. Við fórum niður í bæ, út að borða, tókum myndir og fengum okkur ís. Ég tók myndavélina með og var fullt af skemmtilegum myndum í henni eftir að ég kom heim. Ég ætla að deila þeim hér fyrir neðan og Hóa innilega til hamingju með afmælið í (þúsundasta skipti).


-----

Þangað til næst,

Friður, Saga.


©2017-2020 by Saga María