14 ára

Í gær fagnaði ég fjórtán ára afmælinu mínu umkringd góðu fólki og vinum. Dagurinn var alveg hreint yndislegur en hápunktur dagsins var samt örugglega þegar bestu vinkonur mínar stóðu við útidyrnar með köku og kerti klukkan korter í átta um morguninn. Það sem ég elska þær❣️

Þakklát fyrir að hafa tækifæri til þess að eldast og allar yndislegu kveðjurnar, TAKK❤<3

xxx,

14 ára Saga

©2017-2020 by Saga María