2 sæti í skrekk 2018!

Eins og titillinn á færslunni gefur kannski til kynna þá lenti ég 2. sæti í skrekk í ár. Það var svo skemmtilegt og þroskandi að hlúa og vinna að atriði í hóp með krökkum sem hafa öll það eina markmið að gera stórkostlegt atriði. Ég ásamt nokkrum öðrum fékk að semja og útfæra dansinn í atriðinu sem var sjúklega skemmtilegt.

Ólýsanlega skemmtilegt ferli og ævintýri sem er nú senn á enda. Hérna getið þið horft á atriðið sjálft :)

xxx,

Saga

©2017-2020 by Saga María