20 dagar á Vestfirðum

Var ekki viss um að ég hafði náð að setja myndirnar inná bloggið en ég missti síminn minn í klósettið í fyrrardag (shit happens) en er mjög fegin að bestu myndirnar úr ferðalaginu séu til einhvers staðar þar sem ekki er hægt að kveikja á símanum(alveg dauður). Þess vegna mjög þakklát að eiga þessa færslu;)

En já, ég var í fríi á Vestfirðum í 20 daga núna í lok júlí að byrjun á ágústs. Þorpið heitir Suðureyri og er þetta fullkominn staður til þess að hlaða batteríiin. Ég var ofboðslega löt að taka myndir og eru þetta nánast allar myndirnar sem að komu úr ferðalaginu...


©2017-2020 by Saga María