3/3 af Suðureyri


Æðislegar þrjár vikur á Suðureyri liðnar með stoppi í Grímstaðarmúla. Fyrir vestan fórum við í Vigur, á tónleika, tókum þátt í sandkastalakeppni og fengum góða vini í heimsókn. Það er alltaf gott að fara heiman en það er líka hrikalega gott að koma heim. Batteríin eru svo sannarlega hlaðin:)


Grímstaðarmúli bauð okkur uppá það besta.


Á leiðinni út í Vigur.


http://www.sjoferdir.is/
Selurinn sem við bjuggum til í sandkastalakeppninni.Leikið í sólinni.


Ísbílinn!


Nestispása á leiðinni heim.


Frænkur í stíl.


Ferðin enduð á einum bragga.

-----

xxx

Friður, Saga


©2017-2020 by Saga María