Brúðkaupsfín


Í gær fór ég í virkilega fallegt brúðkaup í Dómkirkjunni hjá systurson mömmu eða fænda mínum og þáverandi kærustu hans. Eftir athöfnina þá fórum við á Café Flóru og fengum okkur smá D vítamín (í þær 10 mínútur sem sólin skein). Ég var í kjól, sem mér finnst persónulega virkilega fallegur og var/er hann með léttu blómamynstri. Ég fékk hann í Indiska í Kringlunni (á útsölunni).Þangað til næst,

friður, Saga.


©2017-2020 by Saga María