Breyting á herberginu mínu / Fyrir og eftir


Núna fyrir stuttu þá breytti ég herberginu mínu örlítið. Ég fékk mér almennilegt skrifborð og hillu þar fyrir ofan, en áður var ég með hillu og gat dregið efstu hilluna út og notað hana sem skrifborð. Þar sem ég er líka komin í unglinga deildina er meira að læra og því betra að vera með almennilegt skrifborð. Ég var reyndra svo heppin að fá gefins bæði skrifborðið og hilluna frá frænku minni og síðan frænda, talandi um endurnýtingu. Ég er mega súper ánægð með loka útkomuna og langar að sýna ykkur.

Fyrir:Eftir:
Skrifborðið og hillan eru úr IKEA.

——-

xxx

Friður, Saga


©2017-2020 by Saga María