Breytu ekki konum, breytum samfélaginu

Seinastliðinn miðvikudag var kvennafrí og fór ég niður bæ með ömmu og mömmu. Mér finnst svo mikilvægt að allir sýni stuðning og var hann mikill. Hvílíkur fjöldi sem mætti og hvílíkur kuldi. Áfram við og breytum ekki konum breytum samfélaginu!


©2017-2020 by Saga María