Dansað gegn ofbeldi


Þann 16. mars seinastliðin þá fórum við stelpurnar í árgangnum á viðburð í Hörpunni á vegum UN Women. Þá kom saman fullt af fólki og var dansað gegn ofbeldi og misrétti. Fyrst lásu konur misljótar sögur um það hvernig brotið var á þeirra rétti, síðan tók við mjög átakanlegt myndband og að lokum var dansað. Hver segir að ekki sé hægt að dansa af sér áhyggjurnar. Síðan á tímapunkti áttu allir í salnum að setja vísifingur í loftið til þess að sýna öðrum, sem hafa þurft að ganga í gegnum ofbeldi, samstöðu. Myndirnar segja ykkur síðan rest.Friður,Saga.


©2017-2020 by Saga María