Dress gleðinnar

Updated: Sep 30, 2018


Í gær fór ég í bæinn og fylgdist með Gleðigöngunni. Allt rosalega flott og fallegt og gaman að sjá hversu margir mættu til að fylgjast með og styðja í leiðinni hinseginfólk. Ég var í dressi (sérstaklega peysu) sem sumir mundu segja að væri í stíl við hinseginfánann. Fötin eru frá þessum merkjum:

Peysa: Monkí / HÉR *

Buxur: Monkí / HÉR**

Sokkar: H&M / keyptir í Smáralindinni

Skór: Nike / Keyptir í Smash í Kringlunni

-

*Hægt er að versla peysuna á Asos(linkurinn fyrir ofan) því í netverslun Monkí er ekki sent til Íslands. Þegar ég sá peysuna á heimasíðu Monkí (þá vissi ég ekki að Asos) langaði mig ekkert meira en að eignast hana svo ég plataði vinafólk fjölskyldu minnar (sem voru í London) að nappa einni fyrir mig. Ég vil líka taka það fram að á heimasíður Monkí og á Asos þá kosta peysurnar alveg það sama svo þetta er líklega ekki eftirlíking eða eitthvað svoleiðis.

**Buxurnar keypti ég þegar ég var sjálf í London.xxx

Friður, Saga


©2017-2020 by Saga María