Ef þú hefur ekkert að gera um Verslunarmannahelgina


Maður hefur ósjaldan lent í því að vita ekki hvað maður á að gera þegar stórar helgar og frídagar bera að garði. Þrátt fyrir að þú sért heima eða í bústaðnum vona ég að þetta muni nýtast þér.

-----

Sund

Bakað

Fara niður í bæ

Self care t.d. maski

Fara upp í næsta strætó og taka hring

Pick nick

Roadtrip

Hjóla-ís-túr

Lesa bækur / tímarit

Ný Netflix sería: / Warning ekki eyða öllum deginum inni!

F.R.I.E.N.D.S

Good Girls

That 70's show

Jane the Virgin


njótið helgarinnar,

friður, Saga


©2017-2020 by Saga María