Ein í Reykjavík

Updated: Aug 1, 2019

Frá fimmtudag til mánudags var ég ein í bænum. Samt ekki alveg ein þar sem að ég var í pössun hjá ömmu og afa. Fólkið sem að ég bý með tók forskot á sæluna og fóru fyrr í sumarfríið á meðan ég var í bænum að vinna og keyrði síðan í sæluna með frænku minni og ömmu eftir að ég var búin að vinna á mánudeginum.

En á þeim tíma sem að ég var ekki að vinna þá var ég í algjöru ömmu og afa dekri. BEST í heimi ef að þú spyrð mig. Ég var mikið að flakka og vera með besta fólkinu áður en að ég fór og er planið að vera hér næstu 3 vikurnar (tæplega).

xxx, SAGA

©2017-2020 by Saga María