Eitt ár frá því í London

Updated: Jun 19, 2019

Eitt á frá því að ég fór í "fermingarferðina mína" til London með mömmu og pabba. Ég kalla þetta "fermingarferð" innan gæsalappa vegna þess að ég fermdist ekki en fékk samt fermingarferð en bara ári fyrr.

Við fórum á Beyoncé tónleika, Harry Potter Studio Tours, röltum um London, versluðum, borðuðum góðan mat og áttum góðar stundir.

Ferðin var svo frábær og get ekki lýst því í orðum hversu magnað þetta var, þess vegna ætla ég ekki að gera það. Nokkrar vel valdar myndir og svo eitt myndband sem ég klippti eftir ferðina.


-

xxx, Saga

©2017-2020 by Saga María