Fimm mismunandi lúkk á Coachella


Í morgun vaknaði ég klukkan sex til að sjá drottninguna Beyoncé spila á Coachella. Sé ekki eftir því. Það var allt uppá 100% söngurinn, dansinn, hljómsveitin sem var á sviðinu með henni og fötin. Einnig var hún fyrsta svarta konan sem var með stórt atriði á Cochella. Það er stundum sagt að myndir segja meira en þúsund orð svo ég ætla að deila með ykkur mörgum myndum af showinu sem var svo flott að...bara vá!


Lúkk númer 1.


Aftan á lúkki númer 1.


Baksviðs.


Undirbúningur.


Lúkk númer 2.


Lúkk númer 1.


Dansararnir sjúklega flottir líka.


Lúkk númer 3.


Sætustu og flottustu hjónin.


Lúkk númer 4.


Almennileg endurkoma hjá Destiny's Child.


Lúkk númer 1.


Lúkk númer 4.


Frá einni æfingunni.


Lúkk númer 5.

Ef þið horfðuð vona ég að ykkur hafi þótt jafn gaman að og mér.

-----

Friður, Saga.


©2017-2020 by Saga María