Fyrsta skiptið 🤩

Í gær fór ég með stelpunum á frábæra leikssýningu í Gaflarleikhúsinu. Sýningin ber nafnið Fyrsta skiptið og er hún ...vá, veit ekki alveg hvaða orð lýsir henni best. Kannski drepfyndin og fróðleg? Þú verður að fara á þessa sýningu, þrátt fyrir að þú sért búin að fara. Þú munt alls ekki sjá eftir því :D Gæti ekki mælt meira með þessari frábæru sýningu. Takk fyrir okkur miklu snillingar, við bíðum spenntar eftir næsta verki:D

xo xo ,

Saga

©2017-2020 by Saga María