Gleðileg jólin í London

Fyrir viku lentum við á klakanum eftir fimm daga frí í Lúndúnarborg. Þetta var jólgjöfin frá mömmu og pabba í ár og fórum við fimm saman út í þessa ferð. Við gistum í litlum bæ fyrir utan London sem heitir Horsham en ferðuðumst líka mikið inn til London og tókum einn dag í Brighton. Mjög skemmtilegt og gott fjölskyldufrí sem að var miklu betra en einhver pakki undir jólatréð;)

Luvs, Saga

©2017-2020 by Saga María