Inspo / Hárskraut

Hér fyrir neðan er smá innblástur af fallegu hárskrauti t.d. hárbönd og spennur. Mér finnst hárskraut oft setja punktinn yfir I’ið og gera mikið fyrir heildarlúkkið. (Hárskrautið með bleika bakgrunninum fæst í Spútnik).

xxx,

Saga

©2017-2020 by Saga María