Harry Potter safnið


Á fjórða deginum í London fórum við í Harry Potter safnið, eða Harry Potter Museum Behind the scenes. Safnið var búið til eftir að myndirnar voru teknar upp svo hlutirnir þar inni voru ekki búnir til fyrir safnið og allt var notað fyrir/í myndirnar/myndunum. Það var ólýsanlegt fyrir Harry Potter aðdáanda eins og mig að fá að sjá alla leikmunina og búningana. Hvílík forréttindi. Myndirnar fyrir neðan eru rosalega margar en ég mæli mikið með að skoða þær...


Skákmennirnir og vindur í hárið.


Einn af mínum tveimur uppáhalds kararkterum.


Slytherin.


Aðalkennarar skólans.


Albus Dumbledore skólastjóri Hogwarts-skóla.


Einn af mínum tveimur uppáhalds karakterum.


Kannski ekki besta myndin en heihj...ég var í bílnum hjá Weasley fjölskyldunni.
Draumaspegillinn úr mynd 1.


Prófesor Snape.


Lifi í draumi.


Skrifstofa Dumbledors.


Búningarnir úr lokamyndinni.


Sirius Black.


Kofi Hagrids.Dolores Umbridge.


Ein Klassísk.


Lokaserían.


Harry og Ron.Hogwarts brúin.

Voldemort í mynd 1.


Hagrid.


Hermione úr mynd 4.


Gringottbanki.


Brosið lýsir hamingjunni.Niður Skástræti.Hogwarts skóli.


-----

En þangað til næst,

Friður, Saga


©2017-2020 by Saga María