HeilræðiGerðu það sem þig langar og það sem þú vilt(óháð hvað aðrir segja eða hugsa um þig) og ef það mistekst þá ertu hvort eð er á sama stað og þú byrjaðir á, nema reynslunni ríkari. Með réttu hugarfari er allt hægt<3

friður, Saga


©2017-2020 by Saga María