Helgin

Updated: May 12, 2019

Þá er ég loksins komin í páskafrí þar sem ég mun hafa það notalegt í faðmi fjölskyldunnar. Helgin var yndisleg, en í gær (á laugardeginum) fórum við mæðgur í Ásmundarsal, fengum okkur kaffi og kíktum á viðburð á Barnamenningarhátíð.

Í dag (á sunnudeginum) fór ég í tvær fermingar hjá mínum bestu vinkonum.

xxx, Saga

©2017-2020 by Saga María