"Hvað ertu eiginlega að gera á Rúv?"

"Hvað ertu eiginlega að gera á Rúv?" er ein af algengustu spurningum sem ég hef fengið uppá síðkastið. Svarið hljómar einhvern veginn svona;

Ég ásamt einum strák sem heitir Stefán vorum fengin í UngRúv skólann, en þar vorum við að læra allt frá viðtalstækni að klippingu og eftirvinnslu. Ég lærði ekkert smá mikið á þessum þrem vikum og þetta er fróðleikur sem ég mun halda út að eilífu amen ;)

Afraksturinn sem var settur í sýningu eru 2 innslög sem þið getið horft á hér fyrir neðan :D


http://ungruv.spilari.ruv.is/spila/sumarid/29280/8n7hg7

-------

http://ungruv.spilari.ruv.is/spila/sumarid/29280/8n7hga

, Saga

©2017-2020 by Saga María