Innblástur fyrir næstu vikur

Updated: Sep 30, 2018


Ég er nokkuð viss um að flestir á okkar kalda(gluggaveðurs) Íslandi eru alveg til að fá sumarið, sem fylgir auðvitað sumarfríi. Hjá mörgum þaf að klára ýmislegt t.d. próf eða vinnu. Ég ætla að deila með ykkur myndum sem gefa manni innblástur fyrir næstu vikur, myndirnar flokkast undir t.d. feminista, sólríka staði og 60's.

Þangað til næst,

Friður Saga.


©2017-2020 by Saga María