Jóladagatal Sögu

Eins og svo oft er ég búin að vera að bralla eitt mjög skemmtilegt í pokahorninu en í þetta skiptið eru það þættir fyrir UngRúv sem heita Jóladagatal Sögu. Það eru 24 þættir þar sem ég er að gera allskonar skemmtilega, áhugaverða og umhverfisvæna hluti. Þættirnir eru ekki langir og er markmiðið með hverjum þætti er að þið sem horfið getið leikið eftir. Þannig ég hvet ykkur til þess að kaupa ekki jóladagatal þetta árið og fylgjast frekar með þessu. Þættirnar byrja þann fyrsta des og mun vera þáttur daglega fram að tuttugasta og fjórða. Þið getið horft á ungrúv.is eða náð í Ungrúv appið í símann ykkar;)


Endilega fylgist með, Saga

©2017-2020 by Saga María