Júró stigablöð

Eins og flestir vita þá keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í kvöld, en útsendingin hefst á Rúv klukkan nítján (19:oo). Líkt og í fyrra verður hægt að koma í Farva (Álfheimum 4) í dag og næla sér í ókeypis stigablöð fyrir kvöldið milli klukkan 15:00-18:00. Við endurtökum síðann leikinn á fimmtudag og auðvitað líka fyrir úrslitin. Hlakka til að sjá ykkur sem flest, Saga©2017-2020 by Saga María