Keyrðum hringinn í kringum landið


Við fjölskyldan keyrðum hringinn í kringum landið (eða þjóðveg eitt) á 8 dögum og skoðuðum við marga af helstu stöðum Íslands. Þetta eru staðirnir sem við sáum og stoppuðum á:

-----

Reykjavík (byrjuðum þar),

Borgarnes (keypt í matinn),

Bifröst (horfðum þar á Ísland/Nígería),

Sauðárkrókur (fótboltamót),

Akureyri (gistum 2 nætur),

Goðafoss,

Mývatn (jarðböðin),

Egilstaðir (gistum 3 nætur),

Skriðuklaustur,

Seyðisfjörður (dagsferð),

Eskifjörður (sund-stopp),

Djúpivogur (pítsu-stopp),

Höfn í Hornafirði (gistum 1 nótt),

Jökulsárlón,

Kirkjubæjarklaustur (matar-stopp),

Selfoss (ís-stopp),

Reykjavík (enduðum þar).

-----

Bifröst:


Þegar Gylfi tók vítið gegn Nígeríu.

-

Sauðárkrókur:
Of mikil froða.
-

Akureyri:

Hjólhýsagengið.


-

Goðafoss:


Skriðuklaustur:Kaffipása.


-

Egilstaðir:Einn í sykurvímu.-

Seyðisfjörður:

-

Eskifjörður:


Ís eftir sund.

-

Djúpivogur:


-

Höfn í Hornafirði:


Fyrsti í Kandífloss.


-

Jökulsárlón:


-----

Þangað til næst,

Friður, Saga.


©2017-2020 by Saga María