Lítil Skref

6 mánuðir frá hugmynd sem að var sýnileg á UngRúv.is fyrir nokkrum dögum. Þættirnir mínir 5 eru um hvað ungmenni geta gert til þess að gera lífstíl sinn vistvænni.

Þessir þættir eiga svo stóran og djúpan stað í hjarta mínu þar sem þetta tók mikið á mína andlegu hlið og þá aðalega eftirvinnan. Ekki skrefin sem þarf að stíga til þess að vera vistvænni;)

Ég framleiddi þættina frá A-Ö með punktum frá Haffa á UngRúv. Einungis með því að bera sig eftir hlutunum og grípa tækifærin þá gerist eitthvað stórkostlegt!

Þið getið fundið þættina með því að smella HÉR


kisskiss, Saga

©2017-2020 by Saga María