Listi yfir það hvað ÞÚ getur gert í sumarfríinu

Tengi svo mikið við það að hafa áhyggjur af því að nýta fríið óvart í ekki neitt. Ég er með nokkra punkta sem gætu nýst þegar kemur að því að nýta dagana í sumarfríinu.


 • Fara í sund eða jafnvel sjósund

 • Baka

 • Fara niður í bæ á kaffihús og jafnvel skoða í búðir

 • Selfcare, maski, horfa á góðann þátt og borða súkkulaði ;)

 • Lautarferð með góðu fólki

 • Hjóla-ís-túr

 • Lesa góða bók (t.d. Skjaldbökur alla leiðina niður, Vetrarfrí og Vetrarhörkur, Allt eða ekkert og Dodda bækurnar)

 • Halda Sumarpartý

 • Horfa á Good Girls 1 og 2 á Netflix

 • Fara í ræktina

 • Skella sér í bíó ef að það er rigning

 • Breyta herberginu þínu

 • Fara út og taka myndir


Vonandi hafi þið það gott í sumarfríinu!

, Saga

©2017-2020 by Saga María