Ljósmyndir frá haustfríinu 2017


Ég eyddi haustfríinu á Þingvöllum með fjölskyldunni minni. Myndavélin var eins og límd við hendurnar á mér og langar mér að sýna ykkur afraksturinn. Flestar myndirnar eru af náttúrunni enda eru Þingvellir algjör náttúruperla. Flestar myndirnar eru teknar fyrir utan bústaðinn en eru þó nokkrar teknar í Þjóðgarðinum.

Friður, Saga.


©2017-2020 by Saga María