Mínar bestu konur✨

Ég bjó til hálfgert myndasafn af mínum uppáhalds konum og gæti ég varla verið þakklátari fyrir þann hóp kvenna sem ég hef umkringt mig. Allar eru þær magnaðar og hjálpa þær mér að blómstra og hvetja mig til hluta sem mér hafði aldrei hvarflað að taka þátt í (vonandi er ég að gera það sama fyrir ykkur;)

En annars óska ég ykkur innilega til hamingju með daginn elsku konur, höldum áfram að hvetja hvor aðra, styðja hvor aðra og halda við bakið á hvor annari þegar við þurfum á því að halda<3

Ást út í cosmosið, Saga©2017-2020 by Saga María