Móna Lísa í Borgarleikhúsinu

Updated: Apr 16, 2019

Besti tími ársins var um daginn en Nemendasýning JSB var í Borgarleikhúsinu seinustu helgi. Hópurinn minn fékk það hlutverk að túlka Mónu Lísu við mikla fögnuði hópsins en þemað á sýningunni var Safnalíf. Við sýndum sex sýningar á þrem dögum (24.-26. mars). Það er samt mest leiðinlegt að bíða fram á næsta ár til þess að sýna aftur. Ég ætla að leyfa myndunum að tala sitt mál, en þangað til næst

xxx, Saga


©2017-2020 by Saga María