Markmið fyrir skólaárið


Ég tók saman hluti sem ég ætla að hafa í huga þegar skólinn byrjar og reyna halda mig við þessa hluti út skólaárið:

nr.1 Vakna við tónlist

nr.2 Ganga strax frá

nr.3 Ákveða hvaða fötum ég ætla í skólann kvöldið áður

nr.4 Skipuleggja mig

nr.5 Borða hollara

nr.6 Vera minna í símanum

nr.7 Vera með jákvætt hugarfar í öllu sem ég tek mér fyrir hendur


xxx

friður, Saga


©2017-2020 by Saga María