Myndaþáttur 1.


Um daginn fékk ég yndislegu vinkonur mínar til mín í ljósmyndatöku. Ég ákvað að aðal áherslan væri einfaldlega þær. Að leyfa þeim að skína í gegn. Eftir á fannst mér síðan myndirnar koma betur út í svarthvítu. Hér fyrir neðan er myndaþátturinn.

Friður, Saga.


©2017-2020 by Saga María