Myndaþáttur 4. , frá mér um mig


Um daginn var ég veik heima og leiddist alveg hrikalega mikið. En þegar maður er veikur hvað er þá betra en að stilla myndavélinni upp og pósa. Ég gerði það allavega og skemmti mér bara mjög vel. Ég var í skyrtu og setti síðan rauðan augnblýant ofan á augun og dró síðan þykka línu að eyranu. Fékk síðan aukahlutina í skrifborðsskúffunni hjá litlu systir minni (en ég átti samt kórónurnar;)).


Friður,Saga


©2017-2020 by Saga María