Myndaþáttur 5

Nú er orðinn dágóður tími síðan seinasti ljósmyndaþátturinn var tekinn og fannst mér orðið löngu tímabært að taka nýjan. Í dag fékk ég síðan vin minn til þess að koma og sitja fyrir á myndunum sem eg síðan tók. Ég notaði aðallega leikmuni frekar en föt og hárgreiðslur. Vona að þið hafið gaman af:)


xxx,

Saga


©2017-2020 by Saga María