Nýárskveðja 2018


Núna er 2017 og fokið burt og er 2018 gengið í garð. Nýtt ár þýðir meðal annars ný markmið og áramótaheit. Ég mæli með fyrir alla að setja sér áramótaheit meðal annars, vera duglegur að drekka vatn, efla hug og líkama, hugleiða (mæli með appinu ,headspace,), prófa nýja íþrótt o.s.fl. Það má segja að upphafið á hverju ári fyrir sig sé eins og ný byrjun. Árið 2017 var gott en 2018 verður betra. Hugsum ávallt um að vera besta útgáfan af sjálfum okkur og verum góð hvert við annað. Eigið dásamlegt 2018 og munum að njóta. Með fylgja nokkrar myndir af áramótunum mínum,

Friður, Saga.


©2017-2020 by Saga María