Sýning í Borgarleikhúsinu


Í dag (19. mars) var ég að sýna með danshópnum mínum á nemendasýningu JSB sem fór fram í Borgarleikhúsinu. Þemað í ár var goðafræði og var hópurinn minn Níðhöggur(dreki). Það var mikil stemming baksviðs og að sjálfsögðu var myndavélin með. Ég reyndi að taka eins mikið af myndum og ég gat en annars var ég bara ,,in the moment".Friður, Saga.


©2017-2020 by Saga María