Seinasta vikan í 7. bekk


7. bekkur er núna að baki en seinasta vikan í skólanum var ótrúlega skemmtileg eins og hún var viðburðarík. Við fórum í þrjár ferðir, sú fyrsta var bæjarferð, önnur var hjólaferð og sú þriðja var óvissuferð en þá var ferðinni heitið út á land. Ég mun allavega sakna kennaranna minna mjög mikið og það verður tilbreyting að hitta þau ekki á hverjum degi en allir endar hafa nýja byrjun, er það ekki annars? Fyrir neðan er ég síðan búin að segja síðan aðeins meira frá hverri ferð:) Gleðilegt sumar!

----------

Bæjarferð

Pylsuvagninn, sund og ís.
----------

Hjólaferð:

Hjólað í Gufunesbæ.
----------

Óvissuferð:

Draugasetrið á Stokkseyri, Pítsuhlaðborð á Kaffi Krús(Selfossi), Sund í Hveragerði og leikir í Listigarðinum.


Sumir voru hræddari en aðrir á draugasetrinu.Fyrir utan kaffi krús.
----------

Takk fyrir 7. bekk krakkar og kennarar.

-----

Sumarkveðjur,

Saga.


©2017-2020 by Saga María