Seinustu tvær helgar

Seinustu tvær helgar hafa verið rosa kósí og huggulegar en er ég búin að vera með fjölskyldunni og höfum við verið að bralla eitthvað skemmtilegt.

Fyrri helgina fórum við í Sundhöllina og út að borða. Einnig nældi ég mér í eitt stykki VOUGE með gullfallegri forsíðu af queen B.

Seinni helgina keypti ég mér plöntuna gullpálma og fór niður í bæ. Þar fórum við út að borða, Listasafn Íslands og í leikhús á Ronju Ræningjadóttir.

©2017-2020 by Saga María