Seinustu vikur


Seinustu vikur eru búnar að vera að vera ansi viðburðaríkar. Ég er meðal annars komin í sumarfrí í dansinum, farið í nokkrar skólaferðir, farið í afmæli og ferðalög með fjölskyldunni. Ég læt myndirnar tala með textanum sem stendur fyrir neðan hverja mynd.


ég viðurkenni að ég mun alveg sakna þeirra í sumar.


ég fór á útskriftarsýningu LHÍ á Kjarvalstöðum.


Við skruppum vestur á firði í fermingu.


Í félagsmiðstöðinni að búa til mjög vondar kókoskúlur.


Vinkonur í sól.


Ég fór í mjög skemmtilegt afmæli.


Kósý sunnudagsmorgunn.


Amma mín varð 67 ára.


Skólaferðalag í Elliaðarárdalinn.

----------

En þangað til næst,

Friður, Saga


©2017-2020 by Saga María