Sjómannadagurinn og plöntur


Þar sem að í gær var sjómannadagurinn(3. júní) þá langar mig að óska öllum sjómönnum til hamingju með daginn. Það er erfiðara en að segja það að vera svona mikið í burtu frá ástvinum og ættingjum og í vinnu sem er virkilega áskorandi.

Það eru tveir sjómenn í fjölskyldunni (afi og frændi) og að sjálfsögðu var dagurinn haldinn hátíðlega. Við fórum niður á Reykjavíkurhöfn, tókum þátt í hátíðarhöldunum þar og brunuðum við síðan þaðan í afmæli. Þar var plöntusjúka ég alveg í himnaríki (í afmælinu). Ég tók myndir af öllum plöntunum sem ég fann en allra flottustu myndirnar fara hér fyrir neðan.
----------

En þangað til næst,

Friður, Saga


©2017-2020 by Saga María