Staðalímyndir kvenna

Líkami kvenna hefur oftar en ekki verið misskillin af karlmönnum í gegnum tíðina . Þeir halda að kvennlíkaminn sé söluvara/dýrgripur sem þeir mega nota að vild. Konur hafa þurft að standa upp til þessara staðla og vera í leið fullkomin eiginkona, sjá um heimilið og börnin og vera sæt, í góðu formi. Konur hafa almennt í gegnum tíðina verið beittar andlegu og líkamlegu ofbeldi vegna miskilningsins sem kom hér áður fyrr. En yngri kynslóðir kenna okkur alltaf eitthvað og kom að því að konur hefðu kjarkinn til að neita þessu kjaftæði. Þær stóðu upp fyrir sér og byrjuðu að gera hluti sem fyrri kynslóðir höfðu ekki kjark í. Frá því að kona hljóp fyrst maraþon til þess að konur fóru að segja sögur af því hvernig karlar brutu réttindi þeirra í Me too byltingunni. Höldum áfram að sanna okkur að við séum einskis virði og að við séum færar um sömu hluti og karlar.xxx,

Saga

©2017-2020 by Saga María