Stigablöð fyrir úrslitin

Updated: May 17, 2019

Á föstudag og laugardag er hægt að nálgast stigablöð í Farva (Álfheimum 4) fyrir sjálf úrslitin.

Hægt er að nálgast stigablöðin á eftirfarandi tímum:

Föstudagur= 14:00-18:00

Laugardagur=10:00-12:00

Stigablöðin ganga út á það að þú dæmir hvert lag fyrir búninga, sviðsframkomu, grafík, rödd og lag með stigunum 1-8, 10 og 12. Þetta árið eru tvær tegundir af stigablöðum en forsíðurnar eru með sitthvorri myndinni en innihaldið er eins í báðum tegundum.


Hlakka annars til að sjá ykkur í júróstuði, Saga


©2017-2020 by Saga María