Sumar-Bucketlisti ‘19

Ég geri alltaf sumar bucket lista fyrir hvert sumar svo að ég komi því sem að mig langar að gera í verk og til þess að nýta sumarið. Einnig til þess að safna minningum með góðu fólki og eyða tíma með fólki sem að manni þykir vænt um.

Veit að margir eru að gera svona lista svo að mig langaði að sýna ykkur minn svo að þið getið fengið smá innblástur.


Sumar ´19, Bucket listi

[] sofa í tjaldi úti í garði með vinunum⛺️

[] sundlaugarpartí / vatnsstríð💦

[] bíó á rigningardegi🌧

[] panta pítsu og borða úti í sólinni🍕

[] lautarferð í Laugardalinn🌳

[] Nauthólsvík með vinunum🏖

[] fá mér krap🍧

[] mála herbergið mitt🖌

[] hjóla-ís-túr🚲

[] Road Trip🚗

xxx, Saga

©2017-2020 by Saga María