Sumar-playlisti


Ég tók saman nokkur lög sem koma manni í sumarfílinginn. Þú getur hlustað á playlistann í bílnum, á leiðinni út á land, úti í garði eða bara aðeins til að hrista skrokkinn. Lögin eru öll frekar hress og ég reyndi eins vel og ég gat að hafa hann (playlistann) fjölbreyttan t.d. rapp, hress og íslensk-lög. Njótið:)En þangað til næst,

Friður, Saga


©2017-2020 by Saga María