Sumartískan mín ´19

Smá brot af fötunum og dressunum sem að ég klæddist í sumar. Hefði viljað hafa færsluna lengri en ég missti símann minn í klósettið og í honum voru fullt af myndum en svona er þetta, lífið gefur og lífið gefur og lífið tekur ;)

Sundbolur : Monki

Skyrta : Spútnik

Bolur og Taska : Drusluvarningur

Buxur : Monki

Skór : Dr. Marteins

Bolur : Gamall af ömmu

Bolur : Vinnubolur

Hárband : H&M

Hringur : Monki

Jakki : Asos

HÉR

Jakki : Gamall af ömmu

Bolur : Fatamarkaðurinn Hlemmi

Taska : Gömul af ömmu

17. júní VIBES

Peysa : Russel

-----

XoXo, Saga

©2017-2020 by Saga María