Seinustu vikur

Seinustu vikur hafa verið dásamlegar. Ekkert nema skemmtilegt og gott fólk og gleði og hamingja.

Ég hef verið að bralla allskonar skemmtilegt og fleira sem að ég get ekki beðið eftir að segja ykkur frá. En afmæli, árshátíð, Eurovision partý, hélt ungmennaþing ásamt öðrum krökkum, kaffihús og samverur með góðu fólki hafa einkennt vikurnar.

Hér að neðan er skemmtilegt myndasafn sem gott verður að líta til baka í framtíðinni.

LUV, Saga

©2017-2020 by Saga María