Tískan hennar Bjargeyjar

Hæ, ég heiti Bjargey ég er 14 ára í Háteigsskóla og ég ætla að segja frá minni tísku.

Ég byrjaði að hafa mikinn áhuga á tísku þegar ég var í sjöunda bekk en þorði samt sjaldan að vera í þeim fötum sem ég vildi vera í og það var ekki fyrr en í byrjun áttunda bekkjar þar sem ég náði að sýna hana fullkomlega.

Mitt mesta inspo er 90s tíska og aesthetic sem kallast art mom/art hoe og það inniheldur mikið af mom jeans, litríkar blússar, rúllukragabolum og bolum undir kjólum.


Hér að neðan getið þið séð brot af því hvernig ég klæði mig og hvaðan fötin koma.

Outfit nr. 1

Kjóll = K.C. Parker

-----

Outfit nr. 2

Buxur = Fatamarkaðurinn Hlemmi

-----

Outfit nr. 3

Peysa = Fatamarkaðurinn Hlemmi

Buxur = Berska

-----

Outfit nr. 4

Buxur = Panillon

Blússa = Spútnik

-----

Outfit nr. 5

Skyrta = Fatamarkaðurinn Hlemmi

Buxur = Panillon

-----

Takk fyrir að lesa, vona að þetta hjálpi ykkur að finna ykkar eigin stíl,

IG : @bjargeyaxels

©2017-2020 by Saga María